Opinn borgarafundur #12 – staða heimilanna

Kæru félagar Nú þegar kosningar eru um garð gengnar, hafa aðstandendur Opinna borgarafunda, ákveðið að hefja starf sitt að nýju. Verður fyrsti fundur eftir kosningnar haldinn í Borgartúni 3 mánudaginn 11. maí kl. 20:00. Yfirskrift fundarins eru Skuldir heimilanna og aðgerðir.   Frummælendur verða Marínó G. Njálsson frá Hagsmunasamtökum heimilanna sem mun tala um hinar …

Að nýta styrkleika sína og góð lífsgildi – fundur 2/3

Fimmtudaginn 26. febrúar kl. 17:15 – 19:45 verður annar fundur af þremur undir leiðsögn Gunnars Hrafns Birgissonar sálfræðings. Fundirnir eru haldnir í Borgartúni3. Í þessum fundum heldur Gunnar erindi og stýrir umræðum um hvernig við getum greint og nýtt styrkleika okkar og góð lífsgildi í gegnum kreppuástandið. Hugað er að góðum lífsgildum, mikilvægi hjálplegs hugarfars og þess að …

OPINN BORGARAFUNDUR #4

Í Háskólabíói , mánudaginn 24. nóvember klukkan 20:00. Við hvetjum ríkisstjórn Íslands og alla alþingismenn til að mæta á svæðið, hlusta á sína kjósendur og vera með í umræðunni. Á sviðinu verður komið fyrir 12 merktum stólum fyrir ríkisstjórnina, auk stóla fyrir alla alþingismenn. Einn stóll verður sérmerktur seðlabankastjóra. Til hvers? Til að hinn almenni …

Sláum skjaldborg um Alþingi

Samtökin Nýjir tímar hvetja alla til að mæta niður á Austurvöll klukkan 12:00 á morgun, miðvikudag – þann 19. nóvember, taka höndum saman og mynda SKJALDBORG utan um Alþingishús OKKAR íslendinga – enn og aftur!  Allir sem geta eru hvattir til að taka sér hádegishlé og sýna samstöðu. Öðruvísi sjáum við aldrei neinar breytingar!  Friðsamleg Mótmæli við Alþingishúsið …

Mótmælafundur á Austurvelli, 15. nóvember.

Þegar ég gekk inn á Austurvöll rétt upp úr hálfþrjú á laugardag voru ekki komnir margir á svæðið. Nokkrir stóðu við sviðið og fylgdust með undirbúningnum og Siggi Pönk og félagar veittu Jóni Sigurðssyni félagsskap og dreifðu efni sínu til vegfarenda. Mér flaug reyndar í hug að kannski myndi kuldinn fæla fólk frá, en það …