Opinn borgarafundur #12 – staða heimilanna

Kæru félagar Nú þegar kosningar eru um garð gengnar, hafa aðstandendur Opinna borgarafunda, ákveðið að hefja starf sitt að nýju. Verður fyrsti fundur eftir kosningnar haldinn í Borgartúni 3 mánudaginn 11. maí kl. 20:00. Yfirskrift fundarins eru Skuldir heimilanna og aðgerðir.   Frummælendur verða Marínó G. Njálsson frá Hagsmunasamtökum heimilanna sem mun tala um hinar …