Myndir frá borgarafundinum í Háskólabíó 8. desember eru komnar inn á vefinn. Þær er að finna undir tenglinum Myndasafn hér að ofan.
Category Archives: Myndir
Myndir frá borgarafundi á NASA
Myndir frá borgarafundinum á NASA eru komnar á vefinn og má finna undir tenglinum Myndasafn hér fyrir ofan.
Kæri Björgólfur
Halla Gunnarsdóttir blaðamaður flutti eftirminnilegt ávarp á opnum borgarafundi í Iðnó 8. nóvember. Ávarpið er hægt að nálgast hér í fullri lengd: Kæri Björgólfur
Vel heppnaður borgarafundur
Borgarafundurinn í Iðnó á laugardaginn heppnaðist framar vonum og var fullt hús auk þess sem fólk safnaðist saman fyrir utan, til að hlýða á umræðurnar. Frummælendurnir *Lilja Mósesdóttir* hagfræðingur, *Pétur Tyrfingsson* sálfræðingur, *Ingólfur H. Ingólfsson* fjármálaráðgjafi og *Halla Gunnarsdóttir* blaðamaður, fluttu feiknagóðar ræður. Eftir það tóku við snarpar umræður þar sem fólk tjáði skoðanir sínar …