Vel heppnaður borgarafundur

Borgarafundurinn í Iðnó á laugardaginn heppnaðist framar vonum og var fullt hús auk þess sem fólk safnaðist saman fyrir utan, til að hlýða á umræðurnar. Frummælendurnir *Lilja Mósesdóttir* hagfræðingur, *Pétur Tyrfingsson* sálfræðingur, *Ingólfur H. Ingólfsson* fjármálaráðgjafi og *Halla Gunnarsdóttir* blaðamaður, fluttu feiknagóðar ræður. Eftir það tóku við snarpar umræður þar sem fólk tjáði skoðanir sínar …