Erindin sem Eggert Briem, Irma Erlingsdóttir og Davíð A. Stefánsson fluttu á borgarafundinum í gær eru nú komin hér á vefinn: Íslands óreiðumenn – Eggert Briem Átökin um veruleikann – Irma Erlingsdóttir Mér er illt – Davíð A. Stefánsson
Category Archives: Greinar
Kæri Björgólfur
Halla Gunnarsdóttir blaðamaður flutti eftirminnilegt ávarp á opnum borgarafundi í Iðnó 8. nóvember. Ávarpið er hægt að nálgast hér í fullri lengd: Kæri Björgólfur
Má ekki bjóða yður þjóðskrána?
Hér er að finna ræðu Einars Más Guðmundssonar sem hann flutti á borgarafundinum í Iðnó mánudaginn 27. október. Hér fyrir neðan er einnig myndskeið með broti úr ræðunni: