Carlos Ferrer sendi okkur þessa hugmynd Atvinnuleysistryggingarsjóður hefur 15 milljarða króna eigin fjár. Það dugar fyrir 6% atvinnuleysi í eitt ár. Hver prósenta atvinnulausra kostar 3 milljarða. . Mín tillaga er sú að ríkið taki lán eða setji af lánsfé a.m.k. 40 milljarða eða 10% af IMF láninu í þennan sjóð. Ríkið tryggði 6 – …
Category Archives: Hugmynd
SMS kosning eða heimasíðukosning að hætti Sviss
Ingvaldur sendi okkur hugmyndir um opnara lýðræði Komið sæl og þakka fyrir málefnalega og góða fundi Ingibjörg segir fundamenn tala hvern fyrir sig og Geir segir að þetta sé ekki þjóðarpúls en líklega eru 9 á bakvið hvern sem mætir á slíkan fund með sömu skoðun Skýr skilaboð væri td. sms kosning og jafnfram gæti …
Continue reading “SMS kosning eða heimasíðukosning að hætti Sviss”
Áheyrnarfultrúar
Gísli sendi okkur hugmynd að útfærslu á því að þjóðin fái áheyrnarfulltrúa í nefndum þingsins. Mér lýst mjög vel á tillöguna um áheirnarfulltrúa almennings í nefndir og á ríkisstjórnarfundi og vil koma með hugmynd um hvernig mætti útfæra þetta. Ríkisstjórnarfundir og nefndafundir væru einfaldlega í beinni útsendingu á netinu. Ef fundarmenn telja að það gæti …
Tvær hugmyndir
Alexander Efanov sendi okkur tvær hugmyndir. Þær eru á ensku eins og er en verða þýddar við tækifæri. Hugmynd 1 – Strætó There is one thing that is easy to implement right away but it might help a lot of people. Bus system – at least inside “Great Reykjavik” should be FREE! I understand that …
Ráð gegn verðbólgu og vaxtaokri
Óskar sendi okkur þessi ráð gegn verðbólgu og vaxtaokri Ráðamenn eru ekki tilbúnir til að frysta lánskjaravísitölu. Rökin fyrir því er að þá myndu fjármagnseigendur tapa, þ.a.m. lífeyrissjóðirnir. Önnur ráð eru til til þess að vinna gegn áhrifum á verðbólgu og vaxtaokri á heimilin. Á norðurlöndum eru allar vaxtatekjur skattlagðar á sama hátt og aðrar …
Fundið fé?
Sólveig sendi okkur þessa hugmynd Landsíminn var seldur fyrir 3 árum og ætlunin var að nota andvirðið í dýrar framkvæmdir, hátæknisjúkrahús og Sundabraut meðal annars. Ekki hefur orðið af þeim og þær hljóta að verða í salti um sinn. Mín hugmynd er sú að nýta þetta fé til að mæta tapi lánastofnana svo hægt sé …
Tillaga að nýju kosningakerfi
Jón Þorvarðarson sendir okkar þessar tillögur sínar að nýju kosningakerfi Hér að neðan er tillaga að nýrri skipan til Alþingis. Ég held að við náum ekki fram breytingum til góðs með núverandi þingræði. Til þess býður það upp á of mikla spillingu og þjónkun við stjórnmálaflokka. Nú hef ég svosem ekkert á móti stjórnmálaflokkum en …
Aðgerðir í þágu heimilanna
Eftirfarandi hugmynd fengum við senda frá Þórði B. Sigurðssyni: Í kjölfar hruns efnahagskerfisins er ljóst að eitt af stóru málunum í dag snýst um húsnæðislán heimilanna. Eins og kunnugt hafa stjórnvöld nú gripið til þeirrar tímabundu ráðstöfunar að bjóða upp á frystingu afborgana erlendra lána til 4-6 mánaða. Beðið hefur verið eftir útspili stjórnvalda í …