Gísli sendi okkur hugmynd að útfærslu á því að þjóðin fái áheyrnarfulltrúa í nefndum þingsins. Mér lýst mjög vel á tillöguna um áheirnarfulltrúa almennings í nefndir og á ríkisstjórnarfundi og vil koma með hugmynd um hvernig mætti útfæra þetta. Ríkisstjórnarfundir og nefndafundir væru einfaldlega í beinni útsendingu á netinu. Ef fundarmenn telja að það gæti …
Monthly Archives: November 2008
Tvær hugmyndir
Alexander Efanov sendi okkur tvær hugmyndir. Þær eru á ensku eins og er en verða þýddar við tækifæri. Hugmynd 1 – Strætó There is one thing that is easy to implement right away but it might help a lot of people. Bus system – at least inside “Great Reykjavik” should be FREE! I understand that …
Ráð gegn verðbólgu og vaxtaokri
Óskar sendi okkur þessi ráð gegn verðbólgu og vaxtaokri Ráðamenn eru ekki tilbúnir til að frysta lánskjaravísitölu. Rökin fyrir því er að þá myndu fjármagnseigendur tapa, þ.a.m. lífeyrissjóðirnir. Önnur ráð eru til til þess að vinna gegn áhrifum á verðbólgu og vaxtaokri á heimilin. Á norðurlöndum eru allar vaxtatekjur skattlagðar á sama hátt og aðrar …
Fundið fé?
Sólveig sendi okkur þessa hugmynd Landsíminn var seldur fyrir 3 árum og ætlunin var að nota andvirðið í dýrar framkvæmdir, hátæknisjúkrahús og Sundabraut meðal annars. Ekki hefur orðið af þeim og þær hljóta að verða í salti um sinn. Mín hugmynd er sú að nýta þetta fé til að mæta tapi lánastofnana svo hægt sé …
Fullt út úr dyrum í Háskólabíó
Nálægt 2000 manns komu saman á opnum borgarafundi í Háskólabíó í gærkvöldi. Öll sæti voru setin og í andyrinu stóð margmenni sem fylgdist með dagskránni af sjónvarpssskjám. Fjöldi fólks þurfti að snúa frá vegna plássleysis. Átta ráðherrar, þar á meðal Geir H. Haarde forsætisráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra, mættu á fundinn ásamt fjölda þingmanna. …
Silfur Egils og Mannamál
Gunnar Sigurðsson og Margrét Pétursdóttir voru meðal viðmælenda Egils Helgasonar í Silfrinu í dag þar sem borgarafundurinn í Háskólabíó var ræddur. Hægt er að horfa á þáttinn í vefsjónvarpinu á ruv.is á eftirfarandi slóð: http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4440907 Þau Davíð A. Stefánsson og Halla Gunnarsdóttir voru auk þess gestir Sigmundar Ernis í þáttinum Mannamál á Stöð 2 þar sem borgarafundirnir …
Tillaga að nýju kosningakerfi
Jón Þorvarðarson sendir okkar þessar tillögur sínar að nýju kosningakerfi Hér að neðan er tillaga að nýrri skipan til Alþingis. Ég held að við náum ekki fram breytingum til góðs með núverandi þingræði. Til þess býður það upp á of mikla spillingu og þjónkun við stjórnmálaflokka. Nú hef ég svosem ekkert á móti stjórnmálaflokkum en …
OPINN BORGARAFUNDUR #4
Í Háskólabíói , mánudaginn 24. nóvember klukkan 20:00. Við hvetjum ríkisstjórn Íslands og alla alþingismenn til að mæta á svæðið, hlusta á sína kjósendur og vera með í umræðunni. Á sviðinu verður komið fyrir 12 merktum stólum fyrir ríkisstjórnina, auk stóla fyrir alla alþingismenn. Einn stóll verður sérmerktur seðlabankastjóra. Til hvers? Til að hinn almenni …
Myndskeið frá borgarafundinum á NASA
Nú eru myndskeið með erindum frummælenda síðasta borgarafundar komin á vefinn. Hægt er að horfa á þau á YouTube svæðinu okkar: www.youtube.com/borgarafundur. Erindi flestra frummælenda er hægt að lesa hér á vefnum undir tenglinum Greinar og skjöl.
Borgarafundurinn á Rás 1
Þeir sem misstu af borgarafundinum á NASA síðastliðinn mánudag geta nú hlustað á hann af netinu. Fundinum var útvarpað í þættinum Í heyrenda hljóði sem er í loftinu á Rás 1 kl 9:00 á þriðjudagskvöldum. Hjóðupptökuna að finna hér á vef ruv.is: Í heyrenda hljóði – Borgarafundur á NASA