Hlutirnir gerast hratt þessa dagana og við stöndum á tímamótum. Í tilefni af því verðum við með opinn undirbúnings- og umræðufund í Borgartúni 3, mánudaginn 2. febrúar kl 20-22. Þar munum við ræða hvað hefur áunnist, hvað er framundan og næstu fundir. Hvetjum alla áhugasama til að mæta og vera með í að finna farveg …
Continue reading “Framundan: Opið hús og undirbúnings- og umræðufundur”