Að nýta styrkleika sína og góð lífsgildi – fundur 2/3

Fimmtudaginn 26. febrúar kl. 17:15 – 19:45 verður annar fundur af þremur undir leiðsögn Gunnars Hrafns Birgissonar sálfræðings. Fundirnir eru haldnir í Borgartúni3. Í þessum fundum heldur Gunnar erindi og stýrir umræðum um hvernig við getum greint og nýtt styrkleika okkar og góð lífsgildi í gegnum kreppuástandið. Hugað er að góðum lífsgildum, mikilvægi hjálplegs hugarfars og þess að …

Opinn borgarafundur #10

Í Háskólabíó, mánudaginn 16. febrúar kl 20-22. Fundarefni Staðan – Stefnan – Framtíðin Frummælendur Haraldur L. Haraldsson – hagfræðingur Andrés Magnússon – geðlæknir Aðalheiður Ámundadóttir – laganemi Auk þeirra hefur ríkisstjórn Íslands og formönnum þeirra flokka sem ekki eiga aðild að ríkisstjórn verið boðin þátttaka í pallborðsumræðunum. Öllum þingmönnum hefur einnig verið sérstaklega boðið. Fyrirkomulag Fundarform verður með sama sniði og áður, þegar …

Að nýta styrkleika sína og góð lífsgildi – fundur með Gunnari Hrafni

Fimmtudaginn 19. febrúar kl. 17:15 – 18:45 verður haldinn fundur í Borgartúni 3 undir leiðsögn Gunnars Hrafns Birgissonar sálfræðings. Gunnar heldur erindi og stýrir umræðum um hvernig við getum greint og nýtt styrkleika okkar og góð lífsgildi í gegnum kreppuástandið. Hugað er að góðum lífsgildum, mikilvægi hjálplegs hugarfars og þess að fólk tali saman, tjái sig, …

Opið hús og undirbúningsfundur

Kl 16:00 í dag laugardaginn 7. febrúar verðum við með opið hús í Borgartúni 3 Boðið verður upp á kaffi, súkkulaði og eitthvað gómsætt með því. Mánudaginn 7. febrúar kl: 20:00-22:00 verður undirbúningsfundur fyrir næsta opna borgarafund. Hvetjum alla til að mæta og taka þátt í undirbúningnum en stefnan er að bjóða nýju ríkisstjórninni í …

Borgarafundur á Akureyri

borgarafundur.info vill vekja athygli á borgarafund á Akureyri næsta sunnudag. Fundurinn er haldinn í samvinnu við undirbúningsnefnd borgarafundanna í Reykjavík. Yfirskrift fundarins er: Landráð af „gáleysi” Staðsetning: Ketilhúsinu Tími: sunnudaginn 8. febrúar. kl 15:00 Frummælendur: Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúi á Sauðárkróki Margrét Heinreksdóttir, lögfræðingur Andrés Magnússon, læknir Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur Í pallborði: Lilja Skaftadóttir, fulltrúi Landráðshópsins, …