Opinn borgarafundur #13

Í IÐNÓ, mánudaginn 29. júní kl. 20-22.   Fundarefni: IceSave – Getum við borgað?.   Frummælendur: Helgi Áss Grétarsson lögfræðingur Einar Már Guðmundsson rithöfundur Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra Í pallborði verða (auk ofangreindra): Meðlimir úr InDefence hópnum Eygló Harðardóttir þingmaður Elvira Méndez dr. í Evrópurétti Að vanda hefur öllum þingmönnum verið sérstaklega boðið.   Fundarform verður …

Opinn borgarafundur #13

Í IÐNÓ, mánudaginn 29. júní kl. 20-22.   Fundarefni IceSave (getum við borgað?)   Indefence hópurinn mætir og frummælandi frá þeim verður Helgi Áss Grétarsson sérfræðingur. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra og Indriði G. Þorláksson hafa fengið boð um að vera í pallborði. Annar frummælandi verður auglýstur síðar.   Að vanda verðum öllum þingmönnum sérstaklega boðið. …