Að ári liðnu

Heil og sæl öll   Nú er rúmlega ár liðið frá upphafi opinna Borgarafunda. Ýmislegt hefur gerst á þessu ári. Við erum nú á þriðju Ríkisstjórn þessa lands frá hruni. Okkur hefur verið lofað allt upp á borðið og gegnsæi af öllum stjórnmálaöflum sem eru á þingi. Okkur hefur verið lofað breytingum á stjórnum banka …