Opinn Borgarafundur XV

Gott fólk Mánudaginn 28. júní kl. 20:00-22:00 verður haldinn Opinn Borgarafundur í Iðnó. Fundarefni: Áhrif dóms Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggingar Frummælendur: Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra – ÓSTAÐFEST Lilja Mósesdóttir alþingismaður Guðmundur Andri Skúlason talsmaður Samtaka lánþega Pétur Blöndal alþingismaður Í pallborði verða Ragnar Baldursson hrl. og Marínó G. Njálsson Hagsmunasamtökum heimilanna. Auk þeirra hefur forstjórum banka og …

Borgarafundur um hæstaréttardóm um gengistryggingu lánsfjár

Gott fólk það er nú eða aldrei sem við þurfum að finna samstöðu og fá fram upplýsingar og upplýsta umræðu Iðnó Mánudaginn 28.06 kl. 20.00 -22.00 Opin Borgarafundur um nýfallin Hæstaréttardóm um gengistryggingu lánsfjár og áhrif þess dóms á heimili og fyrirtæki í landinu. Boð hafa verið/verða send á eftirfarandi aðila: Gylfa Magnússon, efnahags- og …