Tillaga að nýju kosningakerfi

Jón Þorvarðarson sendir okkar þessar tillögur sínar að nýju kosningakerfi

Hér að neðan er tillaga að nýrri skipan til Alþingis.

Ég held að við náum ekki fram breytingum til góðs með núverandi þingræði. Til þess býður það upp á of mikla spillingu og þjónkun við stjórnmálaflokka. Nú hef ég svosem ekkert á móti stjórnmálaflokkum en ég tel hins vegar að þeir hafi allt of mikil völd í okkar samfélagi. Þau völd eru til komin að hluta vegna þess að við kjósum flokka en ekki fólk. Ef þingmaður fylgir ekki línunni í núverandi stjórnskipulagi verður sá hinn sami ,,non grata” og tapar áhrifum. Þetta sést best þegar þingmenn og ráðherrar eru spurðir um einstök mál. Til dæmis í viðtali í fyrrakvöld við Árna Mathiesen fyrrverandi dýralæknir fisksjúkdóma og núverandi fjármálaráðherra þar sem spyrillinn þráspurði hann um afstöðu hans til ESB inngöngu og hann vildi ekki svara af því það var ekki búið að ákveða flokkslínuna. Hvernig á að kjósa svona fólk til Þings? Það virðist ekki einu sinni hafa skoðun utan skoðun flokksins. Við verðum því að breyta lögum til að við getum kosið hæfasta fólkið til Alþingis. Ekki veitir af!

Grundvallar breytingar á skipan Alþingis verði gerðar með það að augnamiði að draga úr ægivaldi stjórnmálaflokkanna en jafnframt til að gera hinum almenna borgara kleift að taka virkan þátt í skipun Alþingis án þess að neyðast til að taka þátt í starfi stjórnmálaflokka.  Markmiðið er jafnframt að laða að stjórnmálum hæft fólk með reynslu úr lífi og starfi.  En draga jafnframt úr þeirri einsleitni sem einkennir ungliða flokkana í dag.  Markmiðinu mætti hugsanlega ná með neðangreindum breytingum á kosningalögum, lögum um stjórnmálaflokka og þá væntanlega stjórnarskrá.

 • Þingmönnum verði fækkað úr núverandi 63 í 30.

Tilgangur:

Sparnaður

Skilvirkari stjórnun

Minnkar líkur til að smáir þrýstihópar geti komið fyrirgreiðslupólitíkusum inn á þing. (Ef kjörbærir eru segjum 200þús og kosningaþáttaka 80%, eru ca 5300 atkvæði á bak við hvern þingmann.

 • Núverandi kjördæmaskipan verði lögð af og landið gert að einu kjördæmi.

Tilgangur:

Lágmörkun fyrirgreiðslupólitíkur og kjördæmapots.

Jöfnun atkvæðisréttar landsmanna(Við tilheyrum jú öll sama klúbbnum).

 • Kjósandi skal velja nafn þess aðila er hann vill sem sinn fulltrúa til Alþingis.

Þetta er útfærsluatriði en til dæmis mætti hugsa sér að til að bjóða fram lista í kosningum þurfi 3 til 4% atkvæðabærra manna að skrifa á undirskriftarlista til stuðnings framboði en ½ til 1% til stuðnings einstakling sem vill skrá sig á kjörseðil undir framboðslista.


Tilgangur:

Að gera einstaklinginn virkan í vali á fulltrúum sínum.

Að draga úr valdi stjórnmálaflokka.

 • Framlög Ríkissjóðs til stjórnmálaflokka verði afnumin með öllu.

Tilgangur:

Að draga úr valdi stjórnmálaflokka.

Að jafna möguleika til alþingisframboðs.

Stjórnmálaflokkar verði félagasamtök eins og Lions eða Kiwanis en ekki núverandi ,,fretkarlaelítur” með tilheyrandi foringjadýrkun.  Stjórnmálaflokkar á Íslandi í dag  eru hættulegir lýðræði og málfrelsi.

 • Auglýsingar frambjóðenda og kosningabandalaga(stjórnmálaflokka) verði með öllu  bannaðar.  (Aðferðir þróaðar til að jafna aðgengi frambjóðenda að fjölmiðlum).

Tilgangur:

Að draga úr valdi stjórnmálaflokka.

Að jafna möguleika til alþingisframboðs.

Að auka aðhald þingmanna og minnka möguleika hagsmuna aðila til að hafa áhrif á þá með því að gera þá fjárhagslega háða aðilum út í samfélaginu.

 • Ráðherrar sitji ekki á þingi en séu ráðnir á faglegum forsendum(Útfærsla á vali nauðsynleg).  Ráðherrar verði ábyrgir framkvæmdastjórar málaflokka fremur en pólitískir  fulltrúar.  Ráðherrar hafi áheyrnar og málsrétt en ekki atkvæðisrétt á         Alþingi og þurfi  að standa skil á gjörðum sínum við Alþingi.

Tilgangur:

Að laða okkar hæfasta fólk til verka(Fagfólk með þekkingu á málaflokki).

Að draga úr valdi stjórnmálaflokka.

Að auka gegnsæi

 

Að gera kerfinu kleyft að láta stjórnendur sæta ábyrgð.

Að draga úr vægi hagsmunasamtaka og þrýstihópa á ráðherra með litla reynslu og þekkingu á

málaflokki.

 • Að ráðherrum sé skilt að gera opinber öll eigna- og fjölskyldutengsl er tengjast þeim málaflokki er þeir sinna.

Tilgangur:

Að losa okkur við siðblinda og spillta aflóga stjórnmálamenn úr helstu valdastofnunum samfélagsins, sem skammta sjálfum sér af eignum okkar blygðunarlaust án þess að taka ábyrgð á gjörðum sínum.

Að almenningur viti eitthvað um fólkið sem fyrir hann starfar.  (Hvað á Árni Matthiesen mikið í Byr??,  Hver er staða Þorgerðar Katrínar gagnvart Kaupþingi??, og fleiri og fleiri dæmi)

 • Að þróað verði kerfi sem gerir almenningi kleift að fylgjast náið á einfaldan hátt með störfum og gjörðum þingmanna.  Til dæmis þar sem hægt væri að skoða í töflu hvernig einstakir þingmenn verja atkvæði sínu í þinginu og tengill við viðkomandi frumvörp.  Jaframt verði þingmönnum gert skilt að gera grein fyrir afstöðu sinni til ákveðinna málaflokka, sú afstaða sé á netinu á stöðluðu formi með tenglum við atkvæðagreiðslur er málaflokkinn varða í skjalinu.

Tilgangur:

Að gera almenningi kleyft að fylgjast með framgöngu fulltrúa sinna.

Að gera almenningi fært að velja fulltrúa eftir þekktum stærðum en ekki einungis eftir kjaftablaðri.

Að gera lýðræðið gagnsætt.

 • Að löggjöf verði sett um kosningar um mikilvæg mál og útfærslu þeirra vegna mikilvægra mála er brenna á Þjóðinni

Tilgangur:

Að auka vægi þegnanna.

Jón Þorvarðarson

32 replies on “Tillaga að nýju kosningakerfi”

 1. Sþammála öllu, nema að mér finnst að frekar eigi að styrkja alþingi heldur en að veikja það. Þú mátt eki gleyma því að alþingismenn eiga að semja lög. Það er kannski í lagi að fækka þeim eitthvað en þeir verða þá að fá aðgang að sérfræðingum. Alþingi á að vera hið æðsta vald, og það verður að hafa burði til þess.

 2. Að kjósa fólk með aðgangi að sérfræðingum hjómar mjög vel. Þá komum við í veg fyrir að dýralæknar og spiltir menn stýri þjóðarbúinu.

  Það þarf algera hreinsun á stjórnkerfinu.

 3. Í grunninn góðar hugmyndir, en mis-raunhæfar.

  Kerfið sem þú leggur til um skoðanir og gerðir þingmanna er snilld.

  Þingmönnum mætti fækka eitthvað en varla svona mikið. Kannski í 50 og tryggja greiðan aðgang þingmanna að sérfræðiþekkingu á málaflokkum.

  Ég veit ekki hvort það er raunhæft að afnema fjárframlög ríkis til stjórnmálaflokka. Það gæti jafnvel virkað öfugt. Flokkar munu starfa áfram en einhverjir þeirra eiga greiðari aðgang að stuðningi fjársterkra aðila – viljum við hygla þeim með því að setja aðra flokka á gaddinn?

  Ég efast líka um að það sé viturlegt að banna auglýsingar. Bann fær fólk bara til að reyna að komast framhjá banninu með einhverju móti, koma sér á framfæri á þann veg sem það getur. Hitt er meira vit í að styrkja vettvang þar sem er auðvelt fyrir alla jafnt að láta ljós sitt skína.

  Ríkisstjórn ætti ekki að vera skipuð þingmönnum. Þar er ég sammála. En ég efa að það geri hana ópólitíska. Bandaríkjastjórn er ekki skipuð þingmönnum, hún er samt pólitísk ríkisstjórn. Hún er ekki ráðin af þinginu heldur pólitískt kjörnum forseta. Þetta er betra kerfi en það sem við búum við. Það á svo að gera kröfu til þess að sérhver ráðherra hafi yfirgripsmikla þekkingu á sínum málaflokki en sé ekki bara valinn af því að hann var næstur í goggunarröðinni hjá flokknum sínum.

 4. Mikið er ég feginn því að til er þessi umræða um breytingar, og að fólk sé tilbúið að vinna í lausninni ekki vandamálinu.

  Mér lýst feikna vel á hugmynd Jóns. Alls ekki fullkomið plan, en hún er frábær upphafpunktur og vekur mig til umhugsunar um hvað ég vil sjá í framtíðinni.

  Áfram Jón Þorvarðarson og fleiri honum líkir

 5. Spurning!
  Til að Alþingi virki þarf að leggja mál fram á þingi. Og þá þarf væntanlega meirihluta á þingi fyrir þeim málum. Hvað gerir fólk ef það myndast meirihluti á þingi sem aðilinn sem það kaus tekur þátt í. Skv þessari tillögu væru það 16 þingmenn sem dyggðu í það. Og hvernig á að móta stefnu landsins í öllum helstu málum þegar að um einstaklingskosningu er að ræða. Þá veit fólk ekki hvaða einstaklingur stendur fyrir á flestum sviðum þó það heyri einhverjar kynningar.

  Mér dettur í hug að stað þessa verði fólk gert auðveldara með að að raða upp listum flokkana í kjörklefa. Kerfið verði gert þannig að hægt sé með góðu móti að raða inn á lista við kosningu. Þannig geti fólk samsamað sig ákveðnum flokk eða hópi. Síðan verði kjósendum falið að raða í 10 efstu sætinn.

  Annað í tillögunni er gott.

 6. Til stendur, ef ég fæ einhverju um það ráðið, að stofna vinnuhóp um lýðræði, verður auglýst hér á síðunni síðar.

 7. Needed to write you this little bit of remark so as to say thank you yet again with the breathtaking ideas you have documented on this site. It was certainly tremendously open-handed of you in giving freely all that numerous people might have supplied for an e-book to help make some profit for themselves, particularly considering that you might have tried it in case you wanted. These guidelines additionally served to be a great way to fully grasp someone else have similar dreams really like my personal own to know the truth a great deal more with regard to this issue. I’m certain there are a lot more fun sessions ahead for folks who looked at your site.

 8. I am commenting to make you be aware of of the fantastic experience my friend’s girl went through going through your web site. She even learned too many pieces, which included what it’s like to possess a very effective giving style to make many others clearly learn about a variety of extremely tough matters. You undoubtedly surpassed our expectations. Thank you for supplying these insightful, trustworthy, informative and also cool tips about this topic to Janet.

 9. I am only writing to let you know what a cool experience my wife’s princess encountered reading through your blog. She came to find a wide variety of things, with the inclusion of what it is like to possess a great coaching character to have many others just have an understanding of a variety of complex issues. You really did more than her expectations. Many thanks for presenting such powerful, trusted, educational and also easy tips about this topic to Tanya.

 10. I want to get across my love for your kindness giving support to men who really want guidance on this one concern. Your personal commitment to getting the solution along had become definitely beneficial and has really permitted girls much like me to get to their dreams. Your interesting information can mean a lot to me and substantially more to my colleagues. Thank you; from each one of us.

 11. Thank you so much for giving everyone such a terrific opportunity to read in detail from here. It really is so useful and also packed with a lot of fun for me personally and my office fellow workers to visit your blog at a minimum three times in one week to find out the new stuff you have got. Of course, we’re at all times contented for the stunning pointers you serve. Certain 3 ideas in this article are in truth the most suitable we have had.

 12. I together with my guys happened to be going through the great information and facts found on the blog and all of the sudden I had a terrible feeling I had not thanked the web blog owner for those tips. All of the young boys were definitely certainly very interested to learn them and have truly been enjoying those things. Appreciation for getting indeed accommodating and for having certain quality information millions of individuals are really eager to learn about. My very own honest regret for not saying thanks to sooner.

 13. I truly wanted to write down a simple remark to be able to express gratitude to you for some of the stunning pointers you are giving at this site. My extended internet look up has finally been rewarded with excellent facts and techniques to write about with my pals. I ‘d claim that most of us website visitors actually are quite endowed to exist in a superb network with very many awesome individuals with good points. I feel somewhat privileged to have discovered your entire website and look forward to tons of more cool moments reading here. Thank you once again for everything.

 14. I needed to create you that very small observation in order to give thanks over again for your exceptional pointers you’ve shared on this page. It is certainly particularly generous with you to provide without restraint exactly what many of us would have distributed for an e book to get some cash for their own end, mostly given that you might well have done it if you considered necessary. These guidelines likewise served to become good way to understand that many people have similar interest the same as mine to know great deal more pertaining to this problem. I think there are several more pleasant situations ahead for individuals who go through your blog post.

 15. I am only writing to let you know of the fabulous experience my princess experienced viewing your site. She even learned a wide variety of issues, with the inclusion of what it is like to possess an excellent coaching spirit to make many more without difficulty fully understand several grueling topics. You truly did more than my expected results. Many thanks for coming up with these great, dependable, edifying not to mention easy tips on this topic to Ethel.

 16. I enjoy you because of your own efforts on this website. My mum takes pleasure in setting aside time for investigations and it’s obvious why. We know all about the compelling means you present important thoughts via the web blog and therefore recommend response from some other people on the point while our simple princess has been learning a lot of things. Have fun with the rest of the new year. You are carrying out a remarkable job.

 17. Thank you for each of your hard work on this website. Gloria really loves engaging in internet research and it is easy to understand why. Most of us know all concerning the dynamic ways you render vital solutions via this website and encourage participation from some other people on the issue and our own daughter is without question understanding a great deal. Take advantage of the remaining portion of the year. Your carrying out a great job.

 18. I needed to send you this little observation to be able to say thanks again relating to the lovely methods you have documented here. It is certainly surprisingly open-handed with people like you to supply freely all that many individuals might have offered for an ebook to make some money for themselves, most notably seeing that you might have done it in the event you decided. The advice likewise acted like the great way to fully grasp many people have the identical fervor just as my personal own to grasp many more with regards to this problem. I’m certain there are some more pleasant instances up front for individuals who go through your blog.

 19. I needed to draft you one tiny remark to thank you so much yet again for your personal pleasant tips you’ve provided on this page. It has been certainly incredibly open-handed of people like you to present without restraint what exactly many of us could have advertised for an ebook to end up making some dough for their own end, specifically considering that you might well have done it if you wanted. The thoughts additionally served like the fantastic way to be sure that other individuals have the identical desire much like my own to know the truth significantly more regarding this problem. I think there are a lot more enjoyable sessions up front for individuals that looked at your website.

 20. Thanks for your whole effort on this web site. Gloria loves going through investigation and it’s really obvious why. Most of us learn all about the compelling method you render efficient tactics on this website and in addition increase contribution from others on the situation while my daughter has been learning a great deal. Take advantage of the remaining portion of the year. You’re conducting a stunning job.

 21. I am glad for commenting to let you be aware of of the beneficial experience my girl gained using your site. She realized a wide variety of details, not to mention what it is like to have a very effective coaching mood to get many people without difficulty master selected problematic subject areas. You actually did more than people’s expectations. Thanks for delivering these informative, trusted, explanatory and in addition cool thoughts on your topic to Evelyn.

 22. I would like to express appreciation to this writer just for bailing me out of such a matter. Because of surfing throughout the the web and finding tricks which are not productive, I believed my life was gone. Existing minus the answers to the problems you’ve sorted out through your short post is a critical case, and ones which may have in a negative way damaged my entire career if I hadn’t discovered your web site. Your good expertise and kindness in taking care of almost everything was excellent. I’m not sure what I would have done if I hadn’t discovered such a solution like this. I’m able to at this moment look ahead to my future. Thanks so much for this reliable and sensible guide. I will not think twice to refer the sites to anyone who needs to have recommendations about this issue.

 23. I wish to show my appreciation for your kindness for men and women who have the need for help with your field. Your very own dedication to passing the solution up and down was exceptionally interesting and have in most cases permitted people just like me to reach their targets. Your personal important guide denotes much a person like me and additionally to my peers. Best wishes; from all of us.

 24. I must express my appreciation to this writer just for rescuing me from this particular setting. Because of browsing throughout the world wide web and finding things which are not productive, I thought my life was gone. Existing minus the answers to the difficulties you have fixed as a result of the site is a critical case, and ones that could have negatively affected my entire career if I had not noticed your web page. That know-how and kindness in controlling every part was useful. I am not sure what I would’ve done if I hadn’t encountered such a subject like this. I’m able to now look ahead to my future. Thanks for your time so much for your impressive and effective help. I will not be reluctant to refer your web page to any person who would like direction about this problem.

 25. Thanks for all your valuable efforts on this site. Gloria takes pleasure in engaging in investigations and it is easy to see why. A number of us notice all concerning the compelling mode you present vital tricks through your web blog and attract response from visitors on this subject matter while our girl is becoming educated a lot of things. Have fun with the rest of the year. You’re conducting a first class job.

 26. My spouse and i have been ecstatic that Peter could carry out his reports from your ideas he received from your very own web pages. It is now and again perplexing just to possibly be handing out facts which often the rest might have been selling. So we do know we’ve got the writer to give thanks to because of that. Most of the illustrations you made, the easy blog menu, the relationships you can help promote – it’s got everything impressive, and it’s leading our son and our family reckon that this concept is fun, and that is pretty important. Many thanks for the whole thing!

 27. My spouse and i were thankful that Edward managed to complete his preliminary research using the ideas he made from your own web pages. It is now and again perplexing to just possibly be offering information which men and women may have been trying to sell. And we also take into account we’ve got the blog owner to be grateful to for that. Most of the explanations you made, the easy web site navigation, the friendships you will help to instill – it is all remarkable, and it is helping our son in addition to the family consider that this idea is awesome, and that is unbelievably mandatory. Thanks for all!

 28. I am only writing to let you understand what a fabulous encounter my wife’s child obtained browsing your webblog. She realized several details, not to mention how it is like to have a great coaching nature to let certain people clearly learn chosen very confusing subject areas. You undoubtedly surpassed readers’ expected results. I appreciate you for presenting those essential, trustworthy, educational and even fun tips about your topic to Julie.

 29. A lot of thanks for your whole efforts on this blog. My niece really likes engaging in internet research and it’s really obvious why. My partner and i learn all of the powerful mode you render very important tips and hints on this blog and even attract response from some others on that matter then our girl is certainly understanding a lot of things. Take advantage of the rest of the year. You are doing a brilliant job.

 30. My spouse and i have been quite glad Raymond managed to deal with his preliminary research with the precious recommendations he discovered through your blog. It’s not at all simplistic to just continually be releasing helpful tips people have been making money from. We grasp we now have the blog owner to thank for that. The entire explanations you have made, the straightforward site menu, the relationships you give support to create – it’s got all astonishing, and it’s helping our son in addition to our family understand the concept is interesting, and that’s quite vital. Many thanks for all!

Comments are closed.