Opinn Borgarafundur XV

Gott fólk Mánudaginn 28. júní kl. 20:00-22:00 verður haldinn Opinn Borgarafundur í Iðnó. Fundarefni: Áhrif dóms Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggingar Frummælendur: Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra – ÓSTAÐFEST Lilja Mósesdóttir alþingismaður Guðmundur Andri Skúlason talsmaður Samtaka lánþega Pétur Blöndal alþingismaður Í pallborði verða Ragnar Baldursson hrl. og Marínó G. Njálsson Hagsmunasamtökum heimilanna. Auk þeirra hefur forstjórum banka og …

Borgarafundur um hæstaréttardóm um gengistryggingu lánsfjár

Gott fólk það er nú eða aldrei sem við þurfum að finna samstöðu og fá fram upplýsingar og upplýsta umræðu Iðnó Mánudaginn 28.06 kl. 20.00 -22.00 Opin Borgarafundur um nýfallin Hæstaréttardóm um gengistryggingu lánsfjár og áhrif þess dóms á heimili og fyrirtæki í landinu. Boð hafa verið/verða send á eftirfarandi aðila: Gylfa Magnússon, efnahags- og …

Að ári liðnu

Heil og sæl öll   Nú er rúmlega ár liðið frá upphafi opinna Borgarafunda. Ýmislegt hefur gerst á þessu ári. Við erum nú á þriðju Ríkisstjórn þessa lands frá hruni. Okkur hefur verið lofað allt upp á borðið og gegnsæi af öllum stjórnmálaöflum sem eru á þingi. Okkur hefur verið lofað breytingum á stjórnum banka …

Opinn borgarafundur #13

Í IÐNÓ, mánudaginn 29. júní kl. 20-22.   Fundarefni: IceSave – Getum við borgað?.   Frummælendur: Helgi Áss Grétarsson lögfræðingur Einar Már Guðmundsson rithöfundur Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra Í pallborði verða (auk ofangreindra): Meðlimir úr InDefence hópnum Eygló Harðardóttir þingmaður Elvira Méndez dr. í Evrópurétti Að vanda hefur öllum þingmönnum verið sérstaklega boðið.   Fundarform verður …

Opinn borgarafundur #13

Í IÐNÓ, mánudaginn 29. júní kl. 20-22.   Fundarefni IceSave (getum við borgað?)   Indefence hópurinn mætir og frummælandi frá þeim verður Helgi Áss Grétarsson sérfræðingur. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra og Indriði G. Þorláksson hafa fengið boð um að vera í pallborði. Annar frummælandi verður auglýstur síðar.   Að vanda verðum öllum þingmönnum sérstaklega boðið. …

Opinn borgarafundur #11

  Í IÐNÓ, miðvikudaginn 11. mars kl 20-22. Fundarefni 500 milljarðar til eigenda – glæpur eða vinagreiði Frummælendur Atli Gíslason – þingmaður Bjarni Benediktsson – þingmaður Björn Þorri Viktorsson – hæstaréttarlögmaður Í pallborði verða Haraldur L. Haraldsson hagfræðingur og Jóhann G. Ásgrímsson viðskipafræðingur. Auk þeirra hefur ráðherrum viðskipta- og dómsmála verið boðið í pallborð. Öllum þingmönnum …

Að nýta styrkleika sína og góð lífsgildi – fundur 3/3

Fimmtudaginn 5. mars kl. 17:15-18:45 verður umræðufundur undir leiðsögn Gunnars Hrafns Birgissonar sálfræðings.   Inngangserindi: Hvað gerir fólk ánægt í lífinu?     Á síðasta fundi var rætt um:   1. Áhrif bankahruns líðan fólks, viðbrögð við því og hjálplegt hugarfar.   2. Einstaklingshyggju, sjálfselsku og eigingirni vs. Sjálf-samþykki og það að standa með sjálfum …

Að nýta styrkleika sína og góð lífsgildi – fundur 2/3

Fimmtudaginn 26. febrúar kl. 17:15 – 19:45 verður annar fundur af þremur undir leiðsögn Gunnars Hrafns Birgissonar sálfræðings. Fundirnir eru haldnir í Borgartúni3. Í þessum fundum heldur Gunnar erindi og stýrir umræðum um hvernig við getum greint og nýtt styrkleika okkar og góð lífsgildi í gegnum kreppuástandið. Hugað er að góðum lífsgildum, mikilvægi hjálplegs hugarfars og þess að …

Opinn borgarafundur #10

Í Háskólabíó, mánudaginn 16. febrúar kl 20-22. Fundarefni Staðan – Stefnan – Framtíðin Frummælendur Haraldur L. Haraldsson – hagfræðingur Andrés Magnússon – geðlæknir Aðalheiður Ámundadóttir – laganemi Auk þeirra hefur ríkisstjórn Íslands og formönnum þeirra flokka sem ekki eiga aðild að ríkisstjórn verið boðin þátttaka í pallborðsumræðunum. Öllum þingmönnum hefur einnig verið sérstaklega boðið. Fyrirkomulag Fundarform verður með sama sniði og áður, þegar …